Hrein hamingja - vanilla

Hrein hamingja - vanilla

Almennt verð 1.690 kr
Einingaverð  per 
Skattar innifaldir.

Þessi ís er með lágt nikkelinnihald.

Sumir segja að vanilla sé ekki áhugaverð - við Krúttin vitum betur.  Vissuð þið að vanilla blómstrar bara í 24 klukkutíma og það verður að fræva blómið áður en það lokast. Vanilla vex ekki á mörgum stöðum í heiminum en sem betur fer vex hún í Krúttheimum. Krúttin hugsa afskaplega vel um Krúttvanilluna og eftir að búið er að tína hana er hún sólþurrkuð og rúlluð á klukkutímafresti.