Poppstjarnan okkar er svo æðislega sjarmerandi og skemmtileg að hún fær bragðlaukana til að roðna. Poppstjarnan er vanillukrútt með poppbragði ásamt karamelluhúðuðu poppi. Tilvalin fyrir kósíheit upp í sófa með góðri bíómynd.
Smellið hér til að sjá hvernig við lágmörkum nikkelinnihald og hvað nikkelofnæmi er: https://kruttis.is/blogs/news/hvad-er-nikkelofnaemi
Innihald
(IS )Nýmjólk, rjómi, sykur, síróp, undanrennuduft, poppmaís,vanillustangir, vanillukorn, vanilludropar , vanillukorn mauk. Karamellupopp(7%):Poppmaís, smjör, sjávarsalt, matarsódi (sodíum bicarbónat), sólblómaolía.
(GB) Whole Milk, Heavy cream,Granulated Sugar, Syrup, Skimmed Milk Powder, Vanilla, Vanillabean, Pure Vanilla extract, Vanilla Bean Paste, Popcorn, Butter, Seasalt, Natron (sodíum bicarbónat), Sunfloweroil
Ofnæmisvaldar: Inniheldur mjólkurafurðir