Poppstjarnan

Poppstjarnan

Almennt verð 1.690 kr
Einingaverð  per 
Skattar innifaldir.

Poppstjarnan okkar er svo æðislega sjarmerandi og skemmtileg að hún fær bragðlaukana til að roðna. Poppstjarnan er vanillukrútt með poppbragði ásamt karamelluhúðuðu poppi. Tilvalin fyrir kósíheit upp í sófa með góðri bíómynd.

Smellið hér til að sjá hvernig við lágmörkum nikkelinnihald og hvað nikkelofnæmi er: https://kruttis.is/blogs/news/hvad-er-nikkelofnaemi

Innihald

(IS )Nýmjólk, rjómi, sykur,  síróp, undanrennuduft, poppmaís,vanillustangir, vanillukorn, vanilludropar , vanillukorn mauk. Karamellupopp(7%):Poppmaís, smjör, sjávarsalt, matarsódi (sodíum bicarbónat), sólblómaolía.


(GB) Whole Milk, Heavy cream,Granulated Sugar, Syrup, Skimmed Milk Powder, Vanilla, Vanillabean, Pure Vanilla extract, Vanilla Bean Paste, Popcorn, Butter, Seasalt, Natron (sodíum bicarbónat), Sunfloweroil

Ofnæmisvaldar: Inniheldur mjólkurafurðir