News RSSHvað er nikkel?

Hæ Birna - hvað er eiginlega nikkel?  Nikkel er náttúrulegur málmur og er eitt af fimm algengustu frumefnum jarðar. Nikkel er því að finna í jarðveginum en í mismiklu magni eftir því hvar þið eruð stödd.  Það er auðvelt að vinna með nikkel og í dag er nikkel ómissandi hluti af iðnaðarframleiðslu. Til að mynda finnst nikkel í flestu ryðfríu stáli.  En hvað er þá nikkelofnæmi og hvernig tengist það ís????  Algengast er að nikkelofnæmi sé snertiofnæmi sem þýðir að fólk með þess konar ofnæmi geta ekki verið með skartgripi sem innihalda nikkel, tölur á gallabuxum geta framkallað útbrot og jafnvel húðkrem. Þess konar nikkelofnæmi er nokkuð algengt en ég er ekki bara með snertiofnæmi heldur það sem kallast kerfisbundið...

Lesa áfram